Skip to product information
Apothisoeurs Rós og Palo Santo Kerti
165,00 DKK
Skattar innifaldir
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu
Franskt handgert ilmkerti framleitt í Grasse héraðinu. Kertið fæst í 100 g (brennslutími er 25 klst.). EcoCert jurtavax.
Vindur smýgur inn ym gluggan eftir rigningu í gamalli borg, blómstrandi garði. Í fornu bókasafni hvísla bækur og viður brakar og brestur. Hljóðlát stund í huggulegum krók.
Toppnótur:
Musk, Bómullarblóm
Miðnótur:
Rós, Fjóla, Mandla
Grunnnótur:
Vanilla, Palo Santo